Z- Ástarsaga - Grímsdóttir, Vigdís
Ordinarie pris
120 SEK
Ordinarie pris
Försäljningspris
120 SEK
Enhetspris
per
Inbunden. Idunn. 1996. Bra skick.
Z ástarsaga er fimmta skáldsaga hins geysivinsæla rithöfundar Vigdísar Grímsdóttur. Á hrímkaldri vetrarnóttu rekja tvær ólíkar systur sögur sínar, lýsa ferðum sínum um lendur ástarinnar, og grímurnar falla ein af annarri uns sér í bera kviku. Þegar dagur rennur er allt breytt … Ögrandi söguefni verður að magnaðri skáldsögu um ást og afbrýði. Úr ólgandi sárum tilfinningum skapar Vigdís Grímsdóttir óvenjulega og seiðandi ástarsögu.